Úttekt/Stefnumótun   Prenta 

M10 ehf aðstoðar við margskonar úttektir og stefnumótun fyrir einstaklinga, fyrirtækja og opinbera aðila:

A) Úttekt á fyrirhuguðum viðskiptum eða viðskiptatækifærum þar sem farið er yfir atriði sem þurfa að vera í lagi áður en gengið er frá viðskiptum.

B) Áreiðanleikakannanir.

C) Stefnumótun og hvert skal halda í rekstrinum. Hér felst ráðgjöfin í því að farið er yfir ýmis atriði í rekstrinum og notast við aðferðarfræði sem kennd er við breskan prófessor, Alex Scott. Hér er m.a. farið yfir hvar fyrirtækið er að hagnast og hvar ekki, farið yfir hvort vörur fyrirtækisins séu rétt markaðssettar, hvort réttir millistjórnendur séu til staðar, farið yfir hvar vara fyrirtækisins stendur í efnahagsumhverfinu o.s.frv. Útbúin er stutt skýrsla fyrir stjórnendur fyrirtækisins þar sem fjallað er um stöðu fyrirtækisins í núverandi efnahagsumhverfi.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Ágúst Þórhallsson, agust@m10.is eða í síma 517-0150.

 


Kaup og sala fyrirtækja Stefnumótun Lögmannsstofa Rekstrarerfiðleikar
M10 ehf | Fjarðargötu 11, 222 Hafnarfirði | Smáralind 2 hæð | Sími: 517-0150 / 898-0236, | agust@m10.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun